Leitareiginleikar
Hér finnur þú kynningar á ræktunarbúum íslenska hestssins þar sem hvert bú kynnir sig , starfsemi sína og ræktunarmarkmið sín.

Heljardalur, hrossarækt
Heljardalur er ræktunarbú Antons Páls Níelssonar og Ingu Maríu S. Jónínudóttur. Þau hafa áratuga reynslu af hrossarækt en ræktun þeirra hefur hingað til verið kennd við Syðra-Holt og ræktuðu...