Leitareiginleikar Hér finnur þú kynningar á ræktunarbúum íslenska hestssins þar sem hvert bú kynnir sig , starfsemi sína og ræktunarmarkmið sín. AÁBDEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖAllt Land -- Öll lönd --BelgíaFrakklandÍtalíaÍslandSpánnSvíþjóðÞýskalandDanmörkNoregur Auðsholtshjáleiga Auðsholtshjáleiga í Ölfusi hefur 6 sinnum hlotið titilinn Ræktunarbú ársins Eigendur búsins eru þau Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsdóttir en samhliða búinu reka þau útflutningsfyrirtækið Horse Export. Aðalbækistöð búsins... Blesastaðir 1A Á Blesastöðum 1A á Skeiðum eru Hólmfríður Björnsdóttir og Magnús Svavarsson með myndarlegt og vel búið hestabú. Aðstaðan er öll til fyrirmyndar og vel fer um bæði menn og... Stóra Vatnsskarð Benedikt G Benediktsson (Benni) ræktar hross frá Stóra-Vatnsskarði ásamt fjölskyldu sinni. Á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði fer fram uppeldi ungrhrossanna og er ræktunin kennd við þann bæ þó svo að... Ólafshagi Ólafshagi er í Mosfellsdalnum en þar búa Ólafur Finnbogi Haraldsson og Þóra Bjarnadóttir ásamt börnum sínum ….. Ræktunarmarkmið okkar á Ólafshaga er að…. More information Maecenas id ante urna.... Hestheimar – Þjóðólfshagi Sigurður Sigurðarson en vel þekktur afreksknapi sem á og rekur ræktunarbú sitt Þjóðólfshaga ásamt fjölskyldu sinni. Þjóðóflshagi er staðsettur á Suðurlandi nánar tiltekið í Ásahrepp. Þjóðófshagi á og rekur... Heljardalur, hrossarækt Heljardalur er ræktunarbú Antons Páls Níelssonar og Ingu Maríu S. Jónínudóttur. Þau hafa áratuga reynslu af hrossarækt en ræktun þeirra hefur hingað til verið kennd við Syðra-Holt og ræktuðu...