Horse Export – Gunnar Arnarson
Við erum búin að starfa við útflutning á hestum hátt í 40 ár.
Horse Export er sérhæft hestaútflutningsfyrirtæki sem sér um alla þætti útflutningsins frá seljanda til kaupanda, alla pappírsvinnu, heilbrigiðsskoðun, upprunavottorð, hestapassa og flutninga innanlands og utan.
Í dag er mikil áhersla á aðbúnað hrossanna, þeir eru vel innpakkaðir, hólafðir af og vel varðir. Við leggjum metnað okkar í að það fari vel um hestana og þeir fái þá allra bestu þjónustu sem völ er á.
Flest flug í dag eru til Liege í Belgíu (oftast vikulega) þaðað fara hrossin áfram um Evrópu , Þýskaland, Austurríki, Sviss, Danmörk, Holland, og Belgíu. Einnig er flogið af og til til Norrköping í Svíþjóð en þangað eru aðallega flutt hross sem fara eiga til Svíþjóðar, Noregs og Finnlands. Af og til er einnig flogið til New York.
Icelandair Cargo er samstarfsaðili Horse Export
Gunnar Arnarson ehf
Sími. 557 3788
Farsími. 892 0344
Netfang: [email protected]
Vefsíða: www.horseexport.is