Ljómi frá Garðabæ
IS2016125440Ljómi er einstaklega ljúfur hestur sem hentar nokkuð breiðum hópi knapa. Hann hefur verið reiðhestur 12 ára stúlku og hefur reynst henni vel. Ljóma hefur verið treyst fyrir knöpum sem eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennskunni en Ljómi á helliing inni enda er hann ungur og enn að læra.
Ljómi er undan Eldjárn frá Tjaldhólum og Myrru frá Litlu Sandvík.