Velferð hrossa á útigangi Höfundur: Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir Íslenski hesturinn hefur lifað með íslenskri náttúru um aldir og er sérlega vel í stakk búinn til að ganga úti allan ársins hring. Helstu kostir... Tannröspun Höfundur: Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir Það er algengur misskilningur að tennur hesta vaxi alla ævi þeirra. Sannleikurinn er sá að glerungurinn er fullmyndaður um það leyti sem hver tönn er... Hægt tölt, hvað ræður einkunn dómara? Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Dómarar vinna eftir leiðara sem finna má á vefsíðunni www. feif.org Hér má sjá leiðarann fyrir hægt tölt Vefslóð HÍDÍ: http://www.hidi.is/ Hvað ræður einkunn dómara fyrir hraðabreitingar í töltkeppni? Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Dómarar vinna eftir leiðara sem finna má á vefsíðunni www. feif.org Hér má sjá leiðarann fyrir hraðabreitingar í tölti Vefslóð HÍDÍ: http://www.hidi.is/ Að kaupa hest Höfundur: Helga Gunnarsdóttir, dýralæknir hesta Hestamennska er lífsstíll, ekki áhugamál. Hestar eru ekki eins og mótorhjól eða golfsett, sem hægt er að setja inn í skúrinn og taka fram... Spatt Höfundur: Helga Gunnarsdóttir, dýralæknir hesta Spatt er leikmannsheiti flókins sjúkdóms sem er vel lýst í heimi dýralækninga en orsakir hans eru ekki að öllu kunnar. Í fræðunum er þessi... Hrossasótt Höfundur: Helga Gunnarsdóttir, dýralæknir hrossa Mig langar aðeins að ræða um hrossasótt. Þetta orð vekur óhug hjá öllum hestamönnum en hugtakið er víðfemt og inniheldur mýgrút af mismunandi orsökum.Hugtakið...