Biskup frá Ólafshaga

IS2010101190


Biskup er landsmótssigurvegari í unglingaflokki árið 2018

Biskup hefur þann einstaka lit að vera jarpvindóttur glófextur, hann er einstaklega geðgóður en hann hefur hlotið bæði 9,0 fyrir tölt sem og vilja og geðslag.

Biskup hefur átt mjög góðu gengi að fagna með knapa sínum Benedikt Ólafssyni en meðal afreka þeirra er sigur í unglingaflokki á landsmóti 2018 .

Hæsti kynbótadómur, 2015

Kynbótamat, BLUB

SköpulagEinkunnBLUBAthugasemd
Höfuð7,5100Gróf eyru
Háls, herðar og bógar
8,098Reistur, múkur og þykkur.
Bak og lend7,593Vöðvafyllt bak og grunnlend.
Samræmi8,096
Fótagerð7,080Hörð afturfótstaða og lítil sinaskil.
Réttleiki8,099
Hófar8,0104Hvelfdur botn
Prúðleiki8,5110
Sköpulag7,7993
KostirEinkunnBLUBAthugasemd
Tölt .9,0113Rúmt, taktgott og skrefmikið.
Brokk8,0112Taktgott og skrefmikið.
Skeið6,5102
Stökk8,0106Sviflítið
Vilji og geðslag9,0117Reiðvilji, þjálni og vakandi.
Fegurð í reið8,5113Mikið fas.
Fet8,099Skrefmikið
Hægt tölt8,0107
Hægt stökk7,5
Hæfileikar8,23112
Aðaleinkunn 8,06109

Ættartré