Bikar frá Ólafshaga
IS2012101190
Bikar hefur hlotið hvorki meira né minna en fimm 9,0 í hæfileikadóm.
Bikar er mjög spennandi stóðhestur sem á framtíðina fyrir sér.
Hæsti kynbótadómur, 2018
Kynbótamat, BLUB
Sköpulag | Einkunn | BBLUB | Athugasemd |
Höfuð | 8,0 | 105 | Svipgott og djúpir kjálkar. |
Háls, herðar og bógar | 8,5 | 110 | Reistur, mjúkur og skásettir bógar |
Bak og lend | 8,5 | 112 | Góð baklína |
Samræmi | 8,5 | 109 | Léttbyggt |
Fótagerð | 7,5 | 93 | Rétt fótstaða, langar kjúkur og lítil sinaskil. |
Réttleiki | 7,5 | 99 | Framf. útskeifir, fléttar, afturf. réttir |
Hófar | 8,5 | 104 | Hvelfdur botn, vel formaðir. |
Prúðleiki | 8,5 | 105 | |
Sköpulag | 8,24 | 109 |
Kostir | Einkunn | BLUB | Athugasemd |
Tölt . | 9,0 | 110 | Rúmt, taktgott og skrefmikið |
Brokk | 9,0 | 110 | Rúmt taktgott og öruggt |
Skeið | 5,0 | 90 | Ferðmikið og öruggt |
Stökk | 9,0 | 116 | Hátt |
Vilji og geðslag | 8,5 | 106 | Fjör og þjálni |
Fegurð í reið | 9,0 | 117 | Mikið fas, mikil reising og góður höfuðburður. |
Fet | 7,0 | 96 | |
Hægt tölt | 8,5 | 109 | |
Hægt stökk | 9,0 | ||
Hæfileikar | 8,13 | 105 | |
Aðaleinkunn | 8,17 | 107 |