Auðsholtshjáleiga

Auðsholtshjáleiga í Ölfusi hefur 6 sinnum hlotið titilinn Ræktunarbú ársins Eigendur búsins eru þau Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsdóttir en samhliða búinu reka þau útflutningsfyrirtækið Horse Export.

Aðalbækistöð búsins er á Grænhóli í Ölfusi. Þar er frábær aðstaða til tamninga og þjálfunar sem byggist meðal annars á frábærum reiðleiðum, reiðhöll, hringvelli með beinni braut, hlaupabretti og að sjálfsögðu glæsilegu hesthúsi.

Tamningar, þjálfun, reiðkennsla, útfluttningur og margt fleira.

Útflutningur í 40 ár

Horse Export er sérhæft hestaútflutningsfyrirtæki sem sér um alla þætti útflutningsins frá seljanda til kaupanda, fyrirtækið hefur séð um útflunting hrossa í 40 ár.

Hross til sölu frá Auðsholtshjáleiga